Hrein sínus bylgja og mótuð sínus bylgja

Í einföldu máli þá er hrein sínus bylgja það sama og þú færð úr innstungum heima hjá þér, mótuð sínus bylgja er ódýrari leið til að framleiða 220v rafmagn frá DC spennu ( 12v/24v/48v).

Mótaða sínus bylgju er yfirleitt í lagi að nota á raftæki sem eru einföld og ekki viðkvæm, útvörp geta tildæmis suðað ef þau eru notuð á mótaðri sínus bylgju.
Mótuð sínus bylgja getur líka valið því að raftæki hitna meira en eðlilegt er.

Sínus bylgjan fer betur með tækin og veldur ekki vandamálum.

Okkar ráðlegging til þín er að spara ekki nokkra þúsund kalla og kaupa ódýran Áriðil (Inverter) sem framleiðir rafmagn í mótaðri sínus bylgju, það gæti orðið dýrara á endanum ef raftækin sem þú notar skemmast.

Við erum með ýmsar tegundir af Áriðlum (Inverters) á síðunni okkar og þeir eru allir með hreina sínus bylgju.
Sjá hér: https://www.blaorka.is/voruflokkur/aridlar-inverter/

 

Hér getur þú séð hvernig munurinn er á bylgjunum sem sveiflast 50 sinnum á hverri sekúndu:

Modified-vs-pure-sine-wave

Share this post