Author Archives: Bergur Haukdal

Hjálparsveit Skáta – Kópur 1

Veturinn 2022 fengum við það verkefni að græja rafkerfi og búnað í Kóp 1 fyrir Hjálparsveit Kópavogs.
Þetta var skemmtilegt og lærdómsríkt verkefni fyrir okkur.

Meðal þess sem við græjuðum í þennan bíl eru forgangsljósakerfið og væla, vinnuljós og akstursljós.
Tetra stöðvar, VHF stöð, lokafrágangur á úrhleypikerfi og ýmislegt fleira.














Með því að smella á „Samþykkja“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vefkökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.