Category Archives: Fréttir

Nafnabreyting

NetBerg hefur ákveðið að breyta um nafn og mun félagið heita Bláorka héðan í frá.

Nafnabreytingin mun styðja við þá vegferð sem fyrirtækið er á, sólarorka og raforkulausnir í kringum sjálfbærni á Íslandi.

Verkstæði Bláorku mun áfram vera rekið undir NetBerg nafninu sem dótturfélag Bláorku.

Bæði verslun og verkstæði eru áfram til húsa á Fosshálsi 27, verslunin er þó flutt á nýjan stað í húsinu.
Þar verður verslunin mun stærri og vöruúrvalið meira.

Með því að smella á „Samþykkja“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vefkökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.