Tæki sem passar upp á rafgeyminn þinn, ef spennan fellur undir ákveðna stillingu þá rífur þetta alla notkun frá rafgeyminum og passar þannig að hann tæmist ekki alveg og skemmist.
Þetta er 220A útgáfan sem þolir allt að 600A í 30 sek.
Bæði fyrir 12v og 24v kerfi.
Mjög einfalt og þægilegt í tengingu og notkun.
Bæklingur frá framleiðanda: Datasheet-Battery-Protect-65-A-100-A-220-A-EN.pdf