Við bjóðum upp á þessa hágæða Mover’a frá Enduro í Hollandi.
Þessi er alsjálfvirkur og er mjög góður á vagna upp að 2000 kg, ef þú ert með tveggja öxla hjólhýsi þá geturu sett tvö svona sett á og tengt þau saman, þá má vagninn vera allt að 3000 kg að þyngd.
Þessi týpa er með innbyggðu hallamáli í fjarstýringunni svo þú getur alltaf séð á fjarstýringunni hvernig vagninn liggur á meðan þú ert að stilla hann af.
Þetta er sett fyrir tvö hjól með öllu sem þarf til að setja undir og tengja.