Gormaspennt rúlla tryggir að gardínan dragist alveg tilbaka og „snap lock“ lásinn heldur henni tryggilega lokaðri. Bakhlið gardínunnar er úr endurspeglanlegu efni til þess að endurspegla ljós og hindra hita. Truflar ekki virkni lúgu eða viftu. Auðvelt í uppsetningu og notast hún við núverandi festingar á MAXXAIR lúgunni.
Á lager
Maxxair Maxxfan – Myrkvunargardína
32.900 kr.
Myrkvunargardína fyrir MAXXAIR DELUXE viftur sem hindrar sólarljós og útfjólubláa geisla.
Á lager
Stock | Á lager |
---|---|
Framleiðandi | MaxxAir |
Litur | Hvítur |