Sérpöntun

MultiPlus 48/3000/35-50 230V VE.Bus

224.256 kr.

Hér höfum við sambyggða græja, hleðslutæki og áriðil(inverter).

Þessi er 3000VA, helstu tölur:
Rafgeymaspenna – 48V
Stanslaust afl við 25°C á inverter: 2500W
Stanslaust afl við 40°C á inverter: 2200W
Hámarks afl í skemmri tíma: 6000W
Nýtni: 95%

Frekari upplýsingar og tölur í þessu skjali frá framleiðanda: Datasheet-MultiPlus-inverter-charger-800-5000.pdf

Virkar þannig að þegar það er AC spenna (220v) inn á hann þá getur þú tekið út AC spennu af honum og hann hleður rafgeyminn á meðan.

Ef landrafmagnið klikkar, dettur út, þá skiptir hann yfir á áriðilin og þú ert áfram með 220V án vandræða af rafgeyminum, skiptin taka bara um 20ms svo tölvubúnaður og annar viðkvæmur búnaður tekur ekki eftir því að búið sé að skipta yfir á inverterinn.

Vörunúmer: PMP483021010 Flokkur:
Með því að smella á „Samþykkja“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vefkökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.