Spenna | 24v |
---|---|
Framleiðandi | Bláorka |
Stock | Í pöntun |
Í pöntun
Bláorku LiFePO4 Battery 25,6V/200Ah hitaður – 5,12kWh
Original price was: 369.899 kr..295.919 kr.Current price is: 295.919 kr..
Lithium iron phosphate (LiFePO4) rafgeymir.
LiFePO4 rafgeymar hafa svakalega góða nýtni og endast mjög lengi ef rétt er hugsað um þá.
Þeir hafa að minnsta kosti 50% meira nýtanlegt afl heldur en AGM rafgeymir í sömu stærð (Ah), það er vegna þess að Lithium rafgeyma má afhlaða nánast alveg niður í 0% ólíkt AGM sem ekki er æskilegt að afhlaða meira 30%-40%.
Spenna: 25.6V
Afl: 200Ah (5.12kWst)
Hámarkshleðsluafl: 100A
Hámarksafhleðsluafl: 150A max
Hleðslu hringir: Meira en 6000 sinnum
Innbyggður hitari
Stærð: 522 x 240 x 218mm (LxHxB)
Þyngd: 36 kg