Þetta relay er notað til að tengja t.d. neyslugeymi í húsbíl við startrafgeymi húsbíls svo hægt sé að nýta hleðsluna af bílnum á meðan keyrt er á milli staða.
Svo þegar stoppað er þá sér þetta relay um að slíta tengingu á milli start- og neyslugeyma svo bíllinn verður aldrei rafmagnslaus á startgeymi.